Nú veit ég lítið sem ekkert um FÍH en langar alveg hrikalega að fara í fullt tónlistarnám, semsagt ekki bara vera í tónfræði og svo í einum einkatíma.
Hef heyrt að það sé alveg mjög erfitt að komast inní skólan, en veit svosem ekkert meira en það sem ég hef heyrt útundan mér, er það svona erfitt? Ef ég fer í prufu og stend mig þokkalega, en svo er e-r betri, hefur hann meiri líkur á því að komast inn en ég? Eða þá fer ég kannski til kennara sem gaurar með minni kunnáttu fara til?
Allar upplýsingar um þennan skóla, svosem reynslusögur mjög vel þegnar.