Ég efa að ég hafi nokkurn tíma orðið jafn pirraður og seinast þegar ég spilað með Buff.
Stóð uppi á sviði, var í gömlum Behringer magnara, því ég komst ekki með minn magnara sem ég nota alltaf.
Þurfti að fá Distortion pedal lánaðann þessvegna.
Stillti hann í alveg ágætis tíma, við alla pedalana sem ég var með.
Svo þegar ég er loksins búinn eftir rafmagnsvesen og fá bara eitthvað svona viðunandi sound, þá fer ég aðeins af sviðinu með gítarinn. Skelli í mig pítsu sem var á staðnum, bara svona rétt svo í 5 mín.
Koma þá ekki Buff, og fíflið hann gítarleikarinn, labbar upp á svið, tengir gítarinn í pedalana, magnarann, og byrjar að stilla allt upp á nýtt við sinn gítar, án leyfis.
Bassaleikarinn sest við trommusettið (Sigurður Sívertsen á það) og byrjar svoleiðis að nauðga því, og heldur öfugt á trommukjuðunum)
Svo þegar þeir eru búnir, fara þeir bara út að reykja. Og svo kemur gítarleikarinn með sinn eigin magnara til að spila.
Sem segir ykkur hvað? Það var enginn hel**** Djöf**** ástæða fyrir hann til að fokka upp stillingunum.
Arrrrrrg, mig langaði að slíta af honum hausinn.
Varð bara að létta þessu af mér.
En þetta með að þeir láni ekki magnarana. Talaði við bassaleikarann í fyrra, þegar þeir voru að spila á balli hjá okkur.
Málið er að hann á alla magnarana og það, og leigir það út. Meðal annars til þeirra.
Þannig að þessvegna er kannski ástæðan fyrir að þeir láni þetta ekki endugjaldslaust.
:) Takk fyri