Active pickuppar eru knúnir af batteríi að hluta til…þannig að sá pickup virkar eins og hálfgerður formagnari. Þar að auki hafa þeir meira output sem er jú mjög vinsælt í rokkinu. Líka er pickuppinn (allaveganna í tilfelli EMG pickuppanna) einn stór segull. En ekki svona stykki með sex seglum þar sem hver segull nemur einn streng. Þetta er eftirsóttir pickuppar hjá mörgum metalhausum að mér skilst enda hafa Metallica drengirnir gert þá nokkuð fræga, en svo veit ég að Dave Gilmour notar eiginlega ekkert annað í Strattana sína til að fá sem mest tærasta sándið.
Passive pickuppar er knúnir rafmagninu sem kemur þegar þú plöggar gítarinn. Þar getur þú valið rosalega um sánd á milli pickuppa..t.d stærri seglar gefa meiri output. Eða minni seglar gef þá lægra output og feitara sánd.
Já eða svona þetta er minn skilningur á þessu