Effect loop gefur þér tækifæri á að láta effekt koma inn á milli formagnara og kraftmagnara. Þannig er hægt að láta hluti eins og chorus og delay koma á eftir (mestöllu) overdriveinu.
Eins eru flestir magnarar með takka sem gera þér kleift að stjórna hve áberandi effektinn er í útkomunni, sem þú getur ekki ef hann kemur á undan formagnaranum (þ.e.a.s. beint inn í input á magnaranum).