ég er að hugsa um að breyta eldgamla 4 stengja bassanum mínu í gítar. Þetta verður mikil vinn, ég veit. Þetta er eitthver falcon mini bassi og ég er búinn að sjá að hálsinn á honum er allveg eins og á gítar. Þarf bara að kítta í strengjastyllana og kaupa nýja og svo náttúrulega brú og pick-up.
Það eina sem er ekki eins eru böndin. Böndin á bassahálsinum eru sverari. Er þetta þá ekki hægt hjá mér?
Google er náðargáfa sem yfirvaldið hefur aðeins gefið útvöldum!