Skoh… þú þarft aldrei að borga toll af hljóðfærum… í lífinu. En þú þarft hins vegar að borga virðisaukaskatt af þeim sem er 24,5%. En ef þú hefur lesið greinina mína hérna að ofan þá verðuru að passa þig á því að usps sendir ekki gítar til íslands nema að hann sé í pakka sem er styttri en 42". Ég fékk sendan Fender Strat í sumar að utan og honum var pakkað inn í kassa í giggpoka og hann rétt slapp. Hefði hann verið í hardshell case (harðri tösku) hefði þurft að borga miklu hærra sendingargjald. Það er spurning hvort að það borgi sig ekki fyrir þig að senda þá bara með shopusa?
Lestu greinina hérna fyrir ofan og gerðu ráðstafanir ef þú ert að fara fá hann sendan með harðri tösku. Music123 sendir þá ekki beint þannig að þú verður þá að nota shopusa… lestu greinina ;)