Fyrir ekki svo mörgum árum síðan var bandaríkjadollar í 120 krónum, nú rétt slefar hann yfir 60. Þar er stærstur hluti skýringarinnar, svo er hugsanlegt að aukin netverslun hafi leitt til þess að álagning verslana lækkaði, þeir gætu hafa verið að smyrja einhverju ofaná verðið í þá daga, en það er að því er virðist enginn að selja hljóðfæri í dag dýrar en hann nauðsynlega verður til að lifa af.