Ég varð nú að mæla sterklega með trommum, ég á bæði og þó það sé gaman að glamra á bassan og tngja hann í magnaran og gera nágrannana ruglaða þá er það bara svo gefandi að spila á trommur, það er gaman, fjörugt en líka rólegt ef að maður vill, maður getur engan veginn fengið meiri útrás nema á trommum, mér hefur aldrei fundist ég vera meira lifandi en þegar ég er á fullu á trommum; adrenalinið á fullu, trommurnar í takt og dúndrandi á fullum hraða, það bara er ekkert því líkt… Þannig að ég mæli með trommum og hérna eru nokkrar sem að ég mæli með(allar af netinu)
Pearl,
yamaha,
Pearl,
DW,
Mabex,
Pearl,
Pearl,
ddrum og
Taye þetta eru allt mjög góðar trommur og eru allar á bilinu 80k - 90k… Ég mæli eindregið með því að þú kaupir þér af þessarri síðu, hún er ódýr og örugg en ef að þú vilt ekki panta af netinu(sem að mér finnst ekki nógu gott þar sem að það er allt upp í 2x ódýrara) þá veit ég ekki um neitt gott…
PS endilega segðu mér hvort þú velur…..