Maður fær ekki blöðrur ef maður kann að halda á kjuðum … þetta er mjög basic. Ef þú þarft betra grip, þá ertu ekki að halda rétt. Segir sig allt sjálft.
Það eru bara til 2 viðurkennd trommugrip, þ.e.a.s. þegar notast er við kjuða, bjuða, bursta og svo allskyns ásláttarprik. Þau eru Matched Grip og Traditional Grip. Öll viðvik útfrá því orsaka blöðrur.
Ef þú færð blöðrur, þá kanntu ekki að halda á trommukjuðum. Mjög einfalt.