Það fer náttúrulega eftir magnaranum, ef þú ert með lampamagnara sem er að skila af sér þokkalega rifnu, en samt ekki alveg nógu feitu soundi, þá notar maður overdrive til að keyra það upp aðeins meira, en distortion hentar betur fyrir transistora magnara, eða magnara sem bjaga ekki mikið, því þeir senda frá sér tilbúið rifið sound sem maður sendir í gegnum clean rásina.