Ég var að spá í að fá mér nýja cymbala fyrir settið mitt. Þetta eru Paiste 502 cymbalar, málið er bara að ég hef ekki hugmynd um hvort það eru góðar græjur eða ekki. Hefur einhver vit á þessu?



———-