Er að spá að kaupa mer trommur á ebay og var að spá að fá mér sonor force 3003($470) + Sabian B8 cymbla(&199). Þetta tvennt mundi kosta 67000kr til landsins. Helviti gott verð á þessu meðað við það sem er selt hér á landi(að ég held). Eru þetta bara ekki helviti fínar trommur fyrir þetta verð? Eða er þetta algjort junk?
linkar á stuffið:
http://cgi.ebay.com/SONOR-FORCE-3003-FSH-325-5PC-DRUM-STAGE-SET-PIANO-BLACK_W0QQitemZ7360788573QQcategoryZ38097QQcmdZViewItem
http://cgi.ebay.com/Sabian-B8-Performance-Set-Cymbal-Pack-BRAND-NEW_W0QQitemZ7360785247QQcategoryZ47083QQcmdZViewItem