Gerir gítararinn gítarleikarann góðann
Ég hef oft velt því fyrir mér þegar ég er að spila, t.d. á minn gítar sem er ekkert sérstakur en alveg góður kostaði um 90 þús… en það skiptir ekki öllu.. Hinsvegar er ég þegar ég hef verið að spila með bandi og hef fengið að taka í t.d. Stevie Ray týpu af Strat eða Gibson Les Paul studio …. Þá finnst mér ég spila betur þá kemur miklu flottara út hljómarnir sem ég spila og fill in og hvað sem þetta heitir… Hvað finnst ykkur? Ég held því fram að eftir því betri gítar sem þú ert með þeimur flottara kemur út tónlistin sem þú spila