Um er að ræða:
Line 6 DL4 delay græja.
Er eins og að hafa 15 mismunandi delay-a (+ looper) í sömu græjunni. 3 User-Presents og Tap Tempo takkar.
Þar má nefna:
Analog Delay (Boss DM-2; hlýtt, fallegt delay),
Digital Delay (Boss DD-3; basic delay),
Reverse Delay (sérhannað af Line 6),
Sweep Echo (sömuleiðis sérhannað af Line6),
Analog Delay w/ Mod (Electro Harmonix MemoryMan; Old School U2!!!)
Tape Echo (gömlu Echoplex; Led Zeppelin, Yes)
Multi-Head (Roland Space Echo; Radiohead, Mars Volta…)
Lesið ykkur bara um þessa græju ef þið vitið ekki hvað hún getur (eða getur ekki, þ.e.a.s.)
og hins vegar
Boss Super Overdrive (SD-1)
Frábær overdrive frá sterkasta effecta fyrirtæki dagsins í dag. Hefur mjög vítt tónsvið og er notað af gæjum eins og Jonny Greenwood (Radiohead), Zack Wilde (ex-Ozzy Osburne),
Báðir effectar eru rúmlega eins árs gamlir og hafa verið notaðir bæði á tónleikum og æfingum og sér á þeim eftir því, en þeir virka eins og þeir hefðu verið keyptir í gær. Ég tek það fram að mér liggur ekkert svakalega á að selja þessa gæja svo að ég tek ekki við einhverjum aumingja tilboðum.
- garsil