ef mér skjálast ekki ertu að tala um einnhvern synth effect eins og td. þennan http://www.music123.com/Roland-GR20-Guitar-Synthesizer-with-GK3-i126106.music hins vegar þarftu að setja Midi pikköpp í gítarinn þinn til þess að svona effektar virki. Þetta er frekar mikið vesen held ég og svo líka djöfulli dýrt.
já… ég held að þetta sé ekki dýrt eða flókið tæki sem ég er að tala um….. gæti verið að það sé löngu hætt að framleiða þetta….. man bara eftir því að hafa séð svona einhverntíma….. ´soundin eru svoldið eins og á ódýru hljómborði… hrikalega hallærisleg….
þetta er svipað og roland-effectin….. bara miiikið ódýrari….. svona harlem-týpa af honum :)
til að fá fiðlu, selló, píanó, trompet etc. þá þarftu að fá Midi græju, því það sem effectar gera er að þeir taka gítarhljóðið og vinna með það, það sem midi græjurnar gera er að þær taka nótuna sem þú spilar, færa það yfir í digital form, svo er græja sem lætur þessa nótu hljóma eins og fiðla eða eitthvað.
það eru til ódýrar midi græjur en þú færð líklegast lítið af gítar synth/midi græjum hér á landi.
Mig langar bara að vita hvaða græju David Gilmour notar á DVD tónleikardisknum sínum, þar er hann bara með kassagítar, tekur Gm og ýtir á einhver pedal og þá er hann kominn með synth sánd í Gm og byrjar á Shine On You Crazy Diamond
Líklega midi pickup eða gítar synthi. Í upprunalega Shine on you crazy diamond var sennilega notast við ARP Solina strengja syntha og Mini Moog eða EMS VCS3.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..