til að fá fiðlu, selló, píanó, trompet etc. þá þarftu að fá Midi græju, því það sem effectar gera er að þeir taka gítarhljóðið og vinna með það, það sem midi græjurnar gera er að þær taka nótuna sem þú spilar, færa það yfir í digital form, svo er græja sem lætur þessa nótu hljóma eins og fiðla eða eitthvað.
það eru til ódýrar midi græjur en þú færð líklegast lítið af gítar synth/midi græjum hér á landi.