Wött og hávaði eiga ekkert sameiginlegt.
Wött er mælieining á rafmagnsnotkin magnaranns.
Þegar magnarar eru mismunandi uppbygðir þá er ekki hægt að bera rafmagnsnotkin þeirra saman til að segja til um hvor er háværari!
Til gamanns má geta að til að tvöfalda hávaða úr venjulegum lampamagnara þá þaf að 100 falda rafnotkunina.
Það er 50 “ watta” lampi er ekki nema um 10 % láværari en 100 “ Watta. Til að tvöfalda hávaðan ur 50 ”Watta“ lampa þarf 500 wött!!
Svo er það eins og Gislinn sagði hernig mælirðu hávaðan? áður en magnarinn fer að bjaga hljóminn? Eða með allar styllingar á 0?
Kostir lampa er að hljómurinn verður mýkri og overdrive soundið skemtilegra. Flestir eru sammála um að hljómurinn sé betri.
Gallin er að það kostar soldið að reka þá.
Þarf að skifta um lampa, svona soldið eftir spila mennsku en segjum einusinni á ári!
Þeir eru viðkvæmari fyrir hnjaski og ekki jafn áreiðanlegir. Hundfúllt ef lampi fer á tónleikum :-(
Kostir við Valvestate er að þeir eru traustir.
bara einn ax 7 lamðpi í formagnaranum og magnarinn ”keyrir“ án hanns.
transistor magnarar gefa líka fleirri stillingar og oft inn byggðir margir effectar.
Bestu rökin komu hér að ofan. Prófaðu báða oft og láttu eyrun ráða. fáðu líka að smella einhverjum pedal fyrir framan, sérstaklega lampan og gefðu þér tíma.
Lampinn ætti líka að vera betri í endursölu þó það sé ekkert garantí í því.
Ef þú ert ekki viss fáðu þá annan gítarleikara með þér og prófaðu.
Svo er fullt af hljóðdæmum á netinu :-)
Við feðgar erum með einn Valvestade og 3 transistor magnara en erum að bæta við okkur lampa :-)
Allt fer þetta í hringi :-)
Og ekki mæla hávaða í wöttum.
Reikna með að einhverjir hér hafi spilað í gegnum 30 ” watta " orange sem er typa A af lampa magnara. Segjum í gegnum 4*12 box. Feikinógur kraftur til að slökkva í kvaða trommara sem er :-)
Gangi þér vel.
Láttu erun ráða.