Er að fá svakalegt hum þegar ég snerti ekki gítarinn minn. Er samt með Fender vintage noiseless pickuppa. Hummið fer um leið og ég tek í strengina eða einhvern annan málm hlut. Tek það fram að þetta er ekki eðlilegt hum þrátt fyrir að ég sé með Fender strat.
Las á einhverju forumi að sumir settu álpappír einhversstaðar til að þétta, man bara ekki hvar og hvernig :(
Hvað er til ráða ?