Þannig er mál með vexti að á gítarnum sem ég er að gera upp þá er staðurinn á bodýinu þar sem hálsinn kemur við, s.s. þar sem hann er festur á (s.s. þá undir hálsinn þegar hann er festur á), er svona holóttur eða með dældum eða hvernig sem maður ætti að orða þetta en það er eins og þegar gítarinn var búinn til að það hefði bara verið fræst þarna út fyrir hálsinum og einhverjar flísar af viðnum hafa flogið í burtu og þá eru tengslin á milli háls og bodý þar minni en ég vildi hafa þau.
Haldiði að það sé ekki hægt að fylla í þetta með einhverju? Svona til að fá þetta sléttara þannig að það verði meiri tengsl á milli háls og bodý?
…djók