Ég er með Ibanez byrjendadruslu sem ég ætlaði að gera upp og langaði meðal annars að gera aðra áferð á gítarinn (t.d. nyjann lit) en ég fattaði að ég tímdi ekkert að fyrstalagi mála hann og öðrulagi lakka hann aftur, þannig að ég eyddi bara nokkrum hundraðköllum í kveikjarabensín og kveikti í kvikindinu. Mjög sérstakur karakter sem kemur á gítarinn þá.
Svo er maður ekkert að tíma að setja pickupanna sem maður keypti í kvikindið því að maður vill bara fá nyjann (almennilegan) gítar (SD Pearly Gates HB í Neck og SD Dimebucker í bridge).
“Don't mind people grinning in your face.