Ég var að spá í að fá mér RR5 gítar og ég ætlaði að spurja þá sem eiga þá hljómar gítarinn vel? Skrapast gullni liturinn af fingrarplötunni af? Og heldur hann vel stillingu?
njah… RR5 er neck-thru á meðan RR3 er bolt-on, RR5 er með seymour Duncan pu á meðan RR3 er með Duncan design eitthvað, en auðvitað er RR1 bestur, langskynsamlegast að kaupa hann notaðan á ebay.
Tek undir þetta.. RR5 er svo margfalt betri en RR3 .. RR1 er án efa bestur, en verðið er eftir því, svo að fá sér RR5 er allsekki slæm hugmynd, og ég myndi halda mun betri hugmynd en RR3.
Svona gullhúðun fer alltaf af með tímanum hvort sem er á brúm, pickuppum eða naglplötum. Þar sem hann er “hardtail” þá ætti hann að halda stillingu endalaust svo lengi sem þú meðhöndlar strengina rétt þegar þú setur þá í.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..