Fyrst að þú etr að tala um Jazz þá dávnlódaði ég heilli Jazz bók hérna um árið, en það getur vel verið að það sé of erfitt. Það er mjög mikilvægt að hafa allan grunninn þegar kemur að píanókennslu, hvernig á að beita puttunum og nota þá rétt. Það eru til góðar æfingar eftir Handel sem eru mjög góðar til að byggja upp tækni en eru ekkert erfiðar eða krefjandi.
En já, ég á þessa Jazzpíanó bók. Hún er 316 bls í pdf skjali… og mér sýnist hún allavega taka allan grunnin…