Ég er ekki að reyna að vera fyndinn þegar ég segi að ef þú málar og lakkar trommusettið þitt sjálfur þá ertu búinn að eyðileggja það … þetta líka klassatrommusett :]
Það þarf að meðhöndla trommur af þvílíkri nákvæmni þegar verið er að mála þær, spreyja og vinna … oft eru það vélar sem gera þetta, næstum oftast nú á dögum … en þó eru fallegustu og dýrustu trommusettin ávallt handunnin …. má nefna þar t.d Drum Workshop Collector´s edition trommusettin, Pearl Masterworks settin og TAMA Starclassic settin.
Það er ástæða fyrir því að aðallega vélar gera þetta í dag …. því óheyrilega mikillar nákvæmni krefst við þessa vinnslu trommanna, nákvæmni sem aðeins hljóðfæragerðarmeistarar svokallaðir(sem eru sérhæfðir og sérmenntaðir í trommubransanum) ráða við að gera á réttan hátt þannig að hljóðfærið komi sem best út. Ef þú ert ekki með þessa menntun og hæfileika, sem ég kýs að halda að þú hafir ekki, þá varstu mjög trúlega að eyðileggja trommusettið. Tóninn, reasonancið, sustainið og allt sem viðkemur hljómnum í trommunni. Þetta þarf að vera í absolute balance þar sem að viðurinn drekkur í sig það sem þú setur á hann, etc. lakk og málning.
Svo eitt að lokum … sama hvaða hljóðfæri það er, hvaða tegund, hvaða árgerð, anything at all …. ef þú ert fús að selja manni hljóðfærið þitt vitandi að hann ætli að nota það í eldivið frekar en að spila á það …. þá geturðu alveg eins átt hljóðfærið og notað það sem bókastoð væni minn.
ég býð þetta sett á 25þús, og væri alveg fáanlegt á 20þús, get ég eyðilagt trommusett af þessari gerð? þetta er ekki pearl master custom eða maple trommusett, hljómurinn breytist ekkert á svona ódýru setti þar sem útlitið skiptir kannski meira máli. þú getur ekki fengið fallegra sett og hljómbetra á þennan pening, svo hættu að tala útum rassgatið á þér og farðu að gera eitthvað annað. Ég hef unnið í við lakk og malningu í nánast 5 ár. ég veit alveg hvað ég er að tala um og margir trommarar hafa einmitt lakkað trommusettin sín, jafnvel dýr ludwig sett að innan og fengið betri hljóm.
Ég segi að ég hafi bara verið að flikka upp á útlitið á þessu setti og gera það sölu vænna. ég er ekki að græða krónu á þessu ef lakk og vinna er talið með. + það þú hefðir átt að sjá þetta sett fyrir, var ekki mikið fallegt.
ef þetta sett selst ekki þá er mér alveg sama, hljómar alveg nógu vel svo ég geti notað það sjálfur, og hef ég spilað á trommur í 10 ár.
0