floyd rose er brú sem er í rauninni í lausu lofti.
Ef þú ert með floyd rose á gítarnum þá festiru strengina í brúnna og setur þá í gegnum stilliskrúfuna eins og á venjulegum gítar en það er læsing á hálsinum við byrjunina á hausnum þannig að gítarinn heldur mun betur stillingu. Ég á floyd rose gítar og hef ekki still hann almennilega í mánuð og er það bara nokkuð gott.
Ég nenni ekki að útskýra betur, þú verður bara að skoða gítar með floyd rose í hljóðfærabúð og þá kemstu að því hvernig þetta virkar nokkurnveginn
já og einn gæðakostur við floyd rose er að maður getur nauðgað sveifinni nánast án þess að gítarinn verði falskur og gallar eru að það er meira mál að stilla ef hann verður falskur og meira mál að setja strengi í en ekkert voða mikið mál samt, bara fyrst