He-man safnið
jæja drengir ef þið hafið beðið eftir tækifærinu þa er það hér… Allt.. já þið heyrðuð það allt he-man safnið til sölu…. Ljónið!!!! Beini!!! konan og allt… já það má seigja að þið hafið dottið í lykkupottinn.. ef ég verð í góðu skapi þa kanski hendi ég nokkrum vhs myndum með á borð við Jumanji,karate-kid,godzilla,babar og kanski skýjaborgin.. en aðeins tryggum viðskiptavini… frændi minn er að selja gamlan trabant.. en ekki hljómsveitina samt