ef þú ert með taktmæli og ætlar að gera fjórar nótur á hvert slag hvað geturu stillt hann á (bpm) og samt haldið réttum hraða (4nótur á hvert slag)

svo því ég las einhvers staðar að maður ætti að geta stillt taktmælinn á u.þ.b. 120bpm og náð að gera 4nótur á hvert slag sem byrjandi en ég næ bara 70-80. :( vonandi las ég þetta eitthvað vitlaust annars er ég mjög hægur.. en já hvað getið þið náð og hverju náðuði þegar þið voruð að byrja? :)