Jæja ég er núna með fartölvu og ætlaði að reyna að taka upp svona til bráða birgðar þangað til fjárhagur leyfir kaup á hljóðkorti.
Ég er með Cubase en alltaf þegar ég plögga í mæk inputtið á fartölvunni þá kemur bara geðveikt suð og engir tónar eða neitt. Einhver sem kann að laga þetta??
Gerði það sama með gömlu borðtölvuna og það virkaði en nú hef ég hana ekki lengur.