þú þarft ekki að fræða mig neittum magnara, Peavey Classic 30 eru mjög fínir lamoa magnarar fyrir lítinn pening, ég nota sjálfur Vox AC-15 sem er 15w lampa magnari og hann hljómar mjög vel, en er ekki nægilega öflugur til að gigga með nema að hann sé micaður upp, persónulega þá finnst mér að magnarar eiga EKKI að vera micaðir upp á littlum giggum, frekkar bara að leyfa þeim að njóta sín eins og þeir eru, þess vegna hef ég notað Peavey Classic 30 hiklaust á minni giggum, á hann reynar ekki sjálfur en hef notað hann stundum.
Ekki byrja með eitthvað “ég veit þetta mun betur heldur en þú, blablabla” því ÞETTA er smekksatriði sama hvort þér finnist það eða ekki.
ef honum líkar vel við að vera með 30 watta transistor þá er ég ekkert að banna honum að nota hann, ég er bara að benda gaurnum á mjög fínann magnara sem hann getur skoðað.
Auðvitað á maður að segja þeim sem stunda huga frá einhverjum góðum vörum ef maður veit um einhverjar, þá getur sá hinn sami farið og prufað þann magnara og séð hvort honum líkar við hann eða ekki.