Nú er svo komið að ég er að fá MBox.
Tvennt sem ég þarf að vita:
-Þarf ég eitthvað über hljóðkort fyrir þetta?
-Þarf ég einhvern svaka MIC til að taka upp eða hvernig virkar þetta?
Mér er alveg sama hver ástæðan fyrir því að hljóðið er ekki eins með því að taka upp með mic og að taka upp í gegnum line-out.: Enda var enginn að halda því fram. Ég kýs sjálfur að nota mic fyrir framan hátalaraboxið ef éf hef góðan mic við höndina og sæmilegt herbergi eða sal til að taka upp í… En það breytir því ekki að dínamíkin er ekkert meiri, þarft aðeins að læra orðin og útskýra hvað þú meinar.
Allavega er hljóðið ekki eins!
Mbox tengist með USB 1.1 sem er mun verra heldur en USB 2.0 en Firebox er tengt í gegnum FireWire sem er hraðvirkara en USB 2.0… þar af leiðandi er minna vessen með latensy: Heldur þú virkilega að latency komi til útaf usb 1.1 (12Mbits/second)?.. Nema að þú sért eithvað að rugla sjálfan þig með low latency fítus? Þetta er náttúrulega eithvað sem er komið úr þínum höfði.
fireboxið er líka með tvem innbyggðum preamp frá Presonus (sem er með þeim betri sem fást): M-box er með tvo Focusrite mic preamps með 48V phantom power.
Mbox er ekki einfaldasta og ódýrasta leiðin, þú getur fengið fullt af græjum sem eru ódýrari og aðrar sem eru svipaðar í verði en samt betri.: Protools er langt frá því að vera einfaldasta leiðin. Enda hefur engin haldið því fram.. Protools er það, og ég stend við það. Ég myndi spyrja hvað væri betri leiðin… En ekki viss um að fá góð svör.
líka hvenar sagði ég að þetta sem ég væri að segja væri bara biblía upptöku manna ?: Um hvað ertu að tala?
Hey, eru ekki allir orðnir þreyttir á liðinu hér sem kemur með “sitt álit” og lætur það hljóma eins og staðreyndir, bygðar á heilli hugsun?
ég mæli frekkar með Fireboxinu heldur en M-boxinu einfaldlega af minni eigin reynslu.varð bara að benda á þetta. ég TÓK það framm að þetta væri það sem MÉR fannst af MINNI reynslu. !!!
ekki reyna að halda því framm að nokkur pro noti eingöngu Pro Tools.:
mér finnst galli hjá Pro Tools að þú getir eingöngu notað interface frá Digidesign og svo einhver örr fá önnur: Það fylgir wave driver með m-boxinu svo þú getur notað nánast hvaða forrit sem er. Ég keyri til dæmis Adobe audition og Cubase á m-boxinu mínu. Hvaðr fékst þú þínar upplýsingar?
Pro Tools er mjög gott ef maður er með MIDI hluti og svona en mér finnst interfaceinn frá þeim sem eru á viðráðanlegu verði ekki vera að gera sig, þar af leiðandi get ég ekki sagt að Pro Tools sé besta forritið.Afhverju er Protools henntugt fyrir “MIDI hluti og svona…” ?? Afþví að þér finnst “interfacin” (geri ráð fyrir að þú sért að meina HARDWARE!) þeirra ekki vera að gera sig, er forritið þá “þar af leiðandi” ekki best? Það er [nánast] sama og með INDUSTRY STANDARD [miljóna króna] hardwarinu… Hvað segir það?
það eru mörg önnur forrit sem eru í gangi heldur en bara Pro Tools. ég ætla ekki að neita því að Pro Tools sé mjög ríkjandi á markaðnum í dag en mér finnst ekkert varið í það að vera með Pro Tools þegar þú hefur ekki góð Interface við.: Ég virði þetta bull ekki svars!
…en já ég myndi segja Cubase sé jafn gott ef ekki betra en Pro Tools, en ég sagði aldrei að Pro Tools væri slæmt forrit, eg er bara að benda á galla þess, því öll forrit hafa sína galla.: Á hverju byggir þú að Cubase sé “…jafn gott ef ekki betra ..” ??
ég myndi segja að þetta sé smekks atriði og Pro Tools sé ekki minn smekkur.: Nei, því miður er það ekki satt. Þú ert að bera saman epli og appelsínur.. Og í þessu tilfelli miður þroskaheftar appelsínur.
þegar ég nota VST í Cubase þá get ég fengið þvílíkann sora af plug inum sem eru drullu léleg sem einhverjir vitleysingar hafa verið að búa til en þegar RATA (eða hvað það nú heitir í Pro Tools) þá geta eingöngu aðilar gert það með því að hafa samband við Digidesign (Pro Tools) áður en þeir meiga láta það út, þess vegna tel ég Pro Tools vera betra uppá Midi hljóðfæri að gera því þú getur verið nokkuð viss um að fá góð plug in án þess að þurfa að leita í gegnum 20 plug in til að finna eitthvað sem er varið í.: RTAS heiir það. Þú getur einnig notað ÖLL vst plugin í protools með 20 dollara converter (sem tekur ekki minni) og getur þannig notað bestur úr báðum heimum.
og jú það er smekkur hvort þú velur Cubase eða Pro Tools, þótt Cubase hefur ekki hentað þér vel þá er það fínasta forrit sem hefur hentað mér mun betur heldur en Pro Tools, og já á ég að spyrja þig næst um leyfi og láta þig ritskoða allt sem ég segi áður en ég pósta næst mínum skoðunum ?: Sniðugt comment.. Það er alltaf hægt að grípa í bull þegar rök eru ekki fyrir hendi.
og já líka, þegar þú segir að Pro Tools sé “industry standard” þá erum við líka að tala um HD kerfið frá þeim: Ekki rugla saman “Protools” og svo “M-box”.. Orðin eru ekki lík.
það er staðreynda að Mbox hefur USB 1.1 og það er staðreynda að USB 1.1 er hægvirkara heldur en USB 2.0 eða FireWire, sem þýðir að þú ert kominn með minna latensy þegar þú ert með FireWire.: Og himininn er blár?? Erum við bara að telja upp random staðreyndir núna? Ég held að þú þurfir aðeins að kanna hvað latency er og hversvegna það kemur til áður en þú ferð að svar mér.
t.d. getur þú verið með M-box í Sterio án þess að fá latensy-ið í asnalegu magni öðru megin í headsetinu, ég get gert það í græju sem ég á frá Presonus en mér tókst það aldrei með Mboxi sem félagi minná.: Erm… Ertu ekki bara að ruglast á “Stereo” ? Þetta er mesta bull sem ég hef heyrt! Segjum sem svo að ég trúi þessu.. Hvað í veröldinni myndi orsaka “latency” öðru megin.. Í alvöru!
en svona er þetta, fólk hefur missmunandi skoðanir og ég ætla alls ekki að banna einum né neinum að kaupa M-box ég bara vill leyfa fólki að vita af þeim göllum sem ég veit að og benda þeim á það sem mér þykir betra.: Fólk þarf þá líka að hafa rétta mynd af því sem er verið að benda á!
Hefuru prufað bæði Pro Tools og Cubase ? hvort fannst þér betra og afhverju ?: Ég nota bæði við mismunandi tilefni (eftir hvar ég er) en kýs protools hiklaust fram yfir cubase. Þægilegra og mun betra í notkun.
ertu að segja mér að þú vitir ekki hvernig skal taka upp í Sterio með Mbox ?: Þetta eru ekki eldflaugavísindi kallinn!
ef þú tekur það upp þannig þá færðu latency öðru megin á headphonum en hinumegin er það í lagi. prufaðu það, ef þú losnar við latency þá endilega segðu mér hvernig þér tókst það því það tókst ekki hjá mér og ekki hjá félaga mínum.: Ég held að þú ættir frekar að útskýra hvernig þér tókst að láta það gerast. Annaðhvort ertu að útskýra þetta “guð minn góður” illa… Eða þú veist ekkert hvað þú ert að gera í þesum efnum sýnist mér, Gísli.