Ég pantaði einhverntímann vöru sem var ekki inni, og svo þegar hún kom inn hafði innistæðan á kortinu mínu farið niður fyrir það sem varan kostaði, svo ég sendi þeim póst strax morguninn eftir og sagði þeim að það væri núna innistæða á kortinu, og það gerðist ekki neitt.. sendi póst 5 sinnum næsta hálfa mánuðinn og aldrei gerðist neitt fyrren ég cancelaði pöntunina og lagði inn nýja.. hluta til mér að kenna, en þeir virðast ekkert fylgjast of mikið með póstinum sínum :\
En þetta er aðeins ein pöntun af mörgum, hinar hafa allar gengið mjög vel.
Eins með ShopUSA, allt sem ég hef fengið sent í gegnum þá hefur skilað sér heilt, á réttum tíma og upphæðin úr reiknivélinni stemmt upp á krónu.