Ibanes Artcore
Er með Ibanez Artcore sem ég er að pæla að setja nýja pickupa.Er með er sniðugt að setja mikið hot pickupa í svona djassgítar.Er að pæla að setja Seymour Duncan SH-4 JB í bridge,ef einhver veit hvaða pickup er gott að nota í neck þá latið mig vita.