hmmm, það er í raun ekki hægt að svara þessari spurningu því trommuleikur er svo ótrúlega fjölbreyttur. Þetta er eins og að segja “ Hver er best bíll í heimi” það fer algjörlega eftir því hvort þú skilgreinir orðið “besti” sem kraftmikill, hraðskriður, þæginlegur, fallegur ?… alveg sama gildir um trommara, það fer algjörlega eftir því hvað þú ert að leita þér eftir!!..
Mín skilgreining af góðum trommara er t.d
að hann sé góður í nótnalestir
sé hraður og taktfastur
geti trommað marga stíla t.d. djass,rokk,reggý og RnB..
Hafi mikla sköpunargáfu og frumleika
Að það sé auðvelt að vinna með honum ( þetta er mjög mikilvægt)
Þetta eru nokkur dæmi, En það eru margir mjög góðir trommarar á íslandi sem er með mjög háa einkuna í flestum af þessum liðum og nefni ég t.d
Gulla Briem, Jóhann Hjörleifsson, Sigtrygg Baldursson, Erik Quick, Benna naglbít, Jóhann Bachmann , Sigfús í Jagúar o.m.fl