ég hef aldrei lært hjá neinum örðum þannig ég get auðvitað ekki borið hann saman við neinn annan.. er reyndar að fara að byrja að æfa hjá írskum kennara að nafni Simon, veit einhver eitthvað um hann? [bróðir minn mældi með honum]
en já allavega þá finnst mér hann nú bara kenna vel og hann er líka skemtilegur sem skiptir auðvitað máli, ég er búin að mæta í held ég 14 tíma hjá honum og hann hefur alltaf mætt, alltaf á réttum tíma en tvisvar eða þrisvar þurft að fresta [vegna veikinda og vinnu í stúdío]. Það versta við það að vera hjá honum er að maður fær hálfgerða minnimáttarkennd í tímum hjá honum :P og auðvitað 4000kall á hálftíma [eða 3750kr samkvæmt hinni æðislegu 'calculator' hérna í tölvunni; 8 tímar, 30000kr, hver tími 30min, 30000:8=3750]. en já ég ætla ekki að skemta mér og ykkur hugurum með calculator færni minni meira, þannig að;
Ef þú hefur efni á því myndi ég prófa 8 tíma hjá honum, ég gerði það og núna langar mér að halda áfram hjá honum um ókomna tíð :)