þetta mun vera rangt, þar sem hver stakur hlutur má ekki kosta meira en 23.000 kr, en ef þú ert með marga hluti sem kosta yfir 46.000 kr þá þarftu að borga skatt af þeirri upphæð sem fer framm yfir þessa tölu, semsagt ef þú ert með 2 gítara, einn á 24.000 og annan á 12.000 (sem er jú undir 46.000 kr) þá þarftu samt að borga vsk. af 24.000 kr gítarnum, en þú þarft ekki að borga vsk. nema bara af 1.000 kr sem myndi vera 245 krónur í vsk. meira um þetta má finna á www.tollur.is