Varðandi trommurnar.. nei.. þá notumst við ekkert við trommur.. ástæðan er sú að þrír.. eru bara ákaflega þægileg eining. Mun fljótari að negla lögum í gegn.. þurfum ekki stórt æfingar húsnæði, getum þess vegna bara æft heima í stofu. Auðveldara að fá gigg á þessum pöbba markaði. plús það að nú er þetta orðið þannig að engin tímir að borga neitt. þannig að því færri því meira er hver og einn að fá í vasann.. þannig að þar spilar bara marg inn í dæmið..
En annars varðandi t.d. aldur.. þá erum við ekki að leitast eftir neinum sérstökum aldri. hugsanlega eftir einhverjum á svipuðu reki og við.. en þetta fer nú bara meira eftir persónunni… eins og þetta er núna.. þá erum við öll mjög góðir vinir og pössum vel saman.. þannig að fyrst og fremst erum við að leitast eftir einhverjum sem smellur inn í hópinn…