Gömul grein: Gerðu þína eigin effecta Góðan daginn ég rakst hér á eina grein sem er tiltölulega gömul en alveg stórskemmtileg. Upphaflega er hún póstuð af notanda sem heitir “musi”.

Athugið að ég skrifaði þessa grein ekki!

Jæja það varð að koma að því, fyrsta greinin mín á þessu fína áhugamáli, Hljóðfæri.

Ég ætla aðeins að tala um dálítið sem ég rakst á, það er hvernig þú getur búið til þín eigin effecta sjálfur. Örruglega meiri hlutinn af fólkinu hérna veit allt um þetta og allt það en ég er að vona að ég sé að fræða einhverja hemsku sálinna þarna úti.

http://www.generalguitargadgets.com/
Brilliant síða með teikningu og öllu saman, endilega kíkjið á þetta

http://www.geofex.com/
Þetta er reyndar algjör skyldulesning.

http://www.diystompboxes.com



Þ etta voru svona nokkrir linkar sem þið ættuð að kíkja á en ef þið hafið enga kunnáttu í raffræði eða eitthvað svoleiðis þá efast ég um að þetta heppnist en það er bara að fikta sig áfram

——
________________<br>
maggib.tk