mig minnir að þú hafir sagt að gítarinn væri yamaha pacifica.. ég hef reynslu af þannig gítar, nú er hann orðinn 2gja ára eða svo hann hljómar ekki vel get ég sagt þér, þó svo að þú scalloppir gítarinn kemur ennþá fretbuzz útaf því að augljóslega er hálsinn ekki sá best fretaðasti á ,markaðnum og annað, viðurinn í byrjendagítörum verður seint sagður góður… en því er svo sem hægt að “redda” með aktívum pick-uppum
fyrir þig myndi ég mæla með þessum gítar…já hann er ibanez, geriði grín að mér…
en hann kostar 25.000 þús kominn til landsins og er með ibanez floyd rose, wizard háls og eflaust ágætum pickuppum… fyrir utan að hann er að fá fína dóma…
þú gætir scalloppað þennan gítar og skipt um pick-uppa til dæmis..
http://www.music123.com/Ibanez-RG350DX-i90360.musictakk fyrir mig