Hver er munurinn á Synth og og venjulegu Hljómborði… eða er synth kannski bara venjulegt hljómborð?
Hvaða hljómborð eru notuð sem “main keyboard” og hvaða sem þá eitthvað annað?
Hvað kallast hljómborð sem eru þeim eiginleikum gædd að geta spilað eitthvað aftur og aftur án þess að maður sé að spila það? (ég er ekki að tala um skemmtara)
Vona að þið sleppið skítköstum þó svo að eitthvað af þessu gæti hljómað heimskulega… annars vorkenni ég ykkur bara:)
Kveðja… Grautur