Cymbalar
Ég átti einu sinni trommusett og æfði í 3 ár en seldi það svo, núna 2 árum seinna er ég að fara að kaupa mér pearl forum sett og það fylgir bara einn drasl crash/ride diskur með. Þess vegna ætla ég að kaupa mér fleiri cymbala, helst einn splash, crash og ride. Með hverju mæliði fyrir 15 ára dreng sem er ekki byrjandi og ekki pro og spilar eitthvað rokk/metal?