Þessi magnari er til sölu á 50þ kall, ég lét fara yfir hann í tilefni þess að ég er að fara að selja hann (better safe then sorry) þannig að hann er með vottorð uppá það að hann virkar vel.
Mynd:
www.magdonmusic.com/amps/fender/images/product/lg/fender_bassman100a.jpg
Fítusar:
-Active/passive input switch
-Compressor control
-Semi-paramedic mid-frequency EQ
Balanced XLR Line Out jack for Recording or PA feed
-Ground lift for line out
-line out level
-Pre/post EQ Switch on line out
-Mute Switch
-Tuner output
-Effects loop
-enhance switch for mid-frequency contouring
Almenn útlistun:
-solid state bass amplifier
-Output: 100W
-4 Ohm
-stærð: 61.6cmx58.4cmx31.8cm
-þyngd: 72lbs (það vita náttúrulega allir hvaða þyngd það er)
Ef þið hafið áhuga eða spurningar, sendið mér þá hugapóst :)