Metallica nota almennt ekki effekta (ef þú ert að tala um rifna soundið þeirra).. James pluggar beint í Mesa Boogie (Mark IV og Dual Rectifier oftast held ég) magnara eða í eitthvert rack-mounted rig (veit að hann notar Mesa Triaxis formagnara, annars veit ég voða lítið).. Kirk notar stundum Ibanez Tubescreamer sem booster fyrir sóló, en ekkert nema magnarann fyrir rhythmann. Það virðist samt oft vera smá chorus á hreina soundinu þeirra, allavega live.