á guitartabs.cc eru svona 16 útga´fur af þessu lagi og mig langar svo að læra það. Veit ekki hvaða version ég á ða velja því þetta er allt svo ólíkt allaveg í byrjunni.
Byrjunin er skíteinföld. Tólf strengja gítarinn blekkir suma sem halda að þeir séu að gera eitthvað vitlaust, vertu bara í G og finndu bassan á neðri þrem strengjunum(langatöng-vísifingur) og hreyðfu ekki litla og baug. Svo er restin bara einfalt strumm í C-G-D-Am minnir mig.
þó svo að söngurinn byrji í C, þá byrjar strumið í G.. og þó svo að söngurinn byrji í C, þá er þetta samt vitlaust hjá þér þar sem að G kemur aldrei á eftir C í laginu
já, ég er byrjaður að humma þetta ágæta lag hérna. Hef ekki spilað það lengi, skil ekki afhverju þarsem þetta er ótrúlega gaman, og sólóið í byrjun er alls ekki svo flókið bara sambland af E og G skala með smá blús og tvígrip held ég að það heiti. Já hljómarnir eru réttir hjá þér, ég fer aldrei á þessar tab síður, fæ hausverk af þessum tölum :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..