Ef þú vilt fara alveg út í tæknileg atriði, þá kallast hvoru tveggja “artificial harmonics”, bæði þumalputtaflaututónarnir og “hammer-on” flaututónarnir.. en þumalputtatæknin ein getur kallast “pinch harmonic” .. Artificial harmonic er s.s. þegar þú framkallar flaututón með plokkhöndinni því hin er upptekin við að halda tóni, hvor leiðin sem notuð er, en pinch harmonic er þrengra heiti á annarri tækninni.
Svolítið eins og karlmaður er alltaf mannvera en mannvera er ekki alltaf karlmaður, því sumar eru jú kvenfólk.