ég er að leita mér að V gítar… var reyndar með nokkra í huga.
King V hjá Jackson en maður getur ekki fengið á music eða neinstaðar á netinu King V nema ódýra útgáfu sem er 200$ eða svo eða svo 2,000$ útgáfa.. og ég er frekar að leita að 1,000$ útgáfu.
En svo var ég orðinn nokkuð ákveðinn á að fá mér LTD DV8R en er pínu hræddur um að það sé kannski bara nafnið sem gerir hann svona dýrann, en ætla auðvitað að prófa hann fyrst í tónastöðina eða eitthva. en var svo lika að pæla að því að á espguitars.com er bara sýnt úr 2005 bæklingnum en ég veit að það eru aðrir V gítarar hjá ESP/LTD en ég finn alls ekkert um þá.. það á að vera V 100, V 250, V 350 minni mig, en ég finn hvergi verð né listi yfir hva þeir eru samansettir af. þætti mjög vænt um það ef að eitthva séni á þessu sviði gæti kannski aðstoðað mig smá með leit af nýjum gítar!
Takk Fyrir.