Það er náttúrunlega doltið mismunandi hvernig upptöku þú vilt fá.. hvort þú viljir mica upp hverja trommu fyrir sig og hafa þær saman eða á sitthvorri rásini, eða hvort þú vilt bara setja mic á bassann og svo overhead, eða bassa og sneril og svo overhead.
fer eftir hve mikið af micum þú ætlar að nota hversu stórt hljóðkort þú þarft. ef þú ætlar að mica allar trommurnar þarftu væntanlega 6-7 rásir (miðað við venjulegt trommusett, Bassi, snerill, tom, tom, floor-tom og svo einn eða 2 overhead fyrir cymbalana), svo væri gott að vera með mixer líka bæði ef að þú ætlar að setja t.d. allar tom-trommurnar saman á eina upptökurás myndiru mixa þá saman í gegnum mixerinn.. auk þess er oftast lélegur/enginn mic-preamp á hljóðkortum og þess vegna þyrftiru mixer með útgangi á hverri rás..
kanski frekar að segja hversu mikil gæði þú vilt hafa á upptökunni og hversu miklu þú sért tilbúinn að eyða í þetta þá gæti ég kanski sagt þér aðeins meira
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF