Ég var að spá í hvort einhver hér á magnaara sem honum langar að losna við?
Ég er að leita mér að magnara sem ræður vel við metal og rokk, helst sem getur náð góðum pantera/thras metal tone. Má bæði vera lampa eða solid state, haus og box eða combo.
Ég vil helst ekki borga mikið meira enn 120.000 kr.