Það er best að láta hálsinn venjast þessum stillibreytingum, láta hann standa í svona klukkutíma allavegana eftir að þú breytir um stillingu. Það er mismunandi hversu lengi maður á að bíða eftir því hversu mikil breyting er á álaginu á hálsinn. Svo ef þú ert með gítar með trussrod-i er auðvitað bara hægt að breyta álaginu og þá er þetta ekkert mál, bara breyta um stillingu og lagfæra intonation-ið.
Nokkur skipti eru annars alltílægi, en ef þú ert farinn að gera þetta daglega eða þannig gæti þetta farið ansi illa með hálsinn. En það fer auðvitað líka eftir því hvort hálsinn sé með neck binding eða ekki.
For those about to rock I salute you!