Nú er ég doltið farinn að pæla í bassastrengjum, hvað mér finst þægilegast (hvaða þykkt aðalega) og er búinn að vera að velta fyrir mér.. nota D'Addario strengi og var að skoða síðuna þeirra (á einhverja strengi í 4 strengja bassann minn, og væri til í að fá sömu gerð í 5 strengja) og þá stendur “Super Short Scale, Short Scale, Medium Scale, Long Scale, Super Long Scale” og var að velta fyrir mér hvern djöfulinn þetta merkir allt saman..
er líka með aðeins daufann B-streng á bassanum mínum og einhver vitur maður (bassakennarinn minn að mig mynnir) sagði að það gæti eitthvað verið skalanum að kenna..
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF