Þetta er SKOÐUNARKÖNNUN!! ekki leit af HINUM FULLKOMNA SANNLEIKA.
Hvernig ætlar þú að velja “besta” trommuleikarann? Ef ekki má nota eigin skoðun eða “mat” (t.d. að manni finnist Lars bara góður, eða Fúsi bestur) þá verður þú að leggja fram einhverja mæliaðferð sem hægt er að mæla alla kandidatana eftir.
Ef þú ert að leita eftir frumlegasta trommuleikaranum þá er það EKKI Ringo Star. Ef þú ert að leita eftir þeim sem hefur haft mest áhrif þá er það Ringo Star. Ef þú ert að leita eftir taktfastasta þá er það Roland trommuheili.
Það er t.d. ekkert mál að komast að því hver er þýngsti trommuleikarinn. Bara skella þeim á vigt.
Æti sé til formúla sem gengur út á
(60 sek.*((slög á hihat með vinstri kjuða*,12,5)+(slög á hihat með hægri kjuða)+(sláttur á bassatrommu*,05)+((taktsláttur á sneril*,1)+(rimshot*,05)+(roll*,05)+((desibelkstyrkur*,5)*allar pákur)))
Nú, svom er ég viss að Gunnar í Krossinum getur örugglega fundið fyrir þig viðeigandi kafla í Góðu Bókinni þar sem HIN HEILAGI SANNLEIKI um hver er besi trommuleikari allra tíma kemur fram.
Ég held að Hugarar ættu að hætta svona vitleysis spurningum og könnunum “hver er bestur…” Þetta er TÓNLIST, ekki 100 metra hlaup! Nær væri að spurja “Hvaða trommuleikara telur þú vera bestur og hversvegna”.