Já þegar ég sá trommmu greinina hérna áðan þá datta mér í hug að gera sona allvega eins fyrir bassaleikara. Þar sem menn lýsa sínu riggi má líka allveg segja hvað er að gera sig og hvernig menn eru að fýla hlutina.
Hér kemur mitt stuff:
Bassi: Washburn XB100 (og Fender Jazz í haust)
Magnari: Ashdown MAG 210 (2x10 og 300W), ég er rosalega skotin í Ashdown mögnurunum og finnst þeir nilld og stefni að fá mér stór stæðu einhvertíman seinn.
Effektar: Boss stage tuner og boss bass overdrive
Neglur: nota þær ekkert voða mikið en þá nota ég helst Dunlop gulu tortex eða big stubby.
Já svo hvernig er riggið ykkar?