En ég var að pæla hvort það væri séns að nota hana líka (hún er aðalega hugsuð í skólann) í upptökur.
Ég myndi þá kaupa mér eitt stykki hljóðkort niðrí tónabúð en eru eftirfarandi tölur nógu góðar í almennilegar upptökur?
[ég veit voða lítið um tölvur þannig að ég veit ekki alveg hvernig ég á að setja þetta upp]
1.70 GHz processor
599 MHz, 1,00 GB of RAM
60 GB harður diskur…
Látið mig bara vita ef ég þarf að birta fleiri tölur. Þetta er bara það sem ég sé í augnablikinu.
Kveðja… Grautur